ÍS: Sumir segja að heimurinn endi sem eldur
en aðrir segja sem ís. Með kynnum mínum af girnd vildi ég heldur halda með þeim sem segja eldur. En væri í annað sinn endir vís, held ég mig vita um hatur nóg til að ég geti sagt að til eyðingar ís er einnig afbragð og myndi duga. |
|